fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sjáðu markið: Albert á skotskónum í sigri Genoa

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 09:11

Albert Guðmundsson / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson er að spila mjög vel með liði Genoa sem leikur í næst efstu deild Ítalíu.

Genoa féll úr efstu deild á síðustu leiktíð og stefnir að því að komast upp í kjölfarið.

Frosinone er með toppsætið í sinni eign að svo stöddu og er átta stigum á undan Genoa sem er í öðru sæti.

Albert skoraði fyrra mark Genoa í gær í 2-0 sigri á Palermo en hann afgreiddi boltann laglega í netið.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi