fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo lýsir miklu þakklæti eftir gærdaginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 11:00

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo lék sinn fyrsta mótsleik fyrir Al-Nassr í Sádi-Arabíu í gær.

Portúgalinn var í byrjunarliði og með fyrirliðaband liðsins í 1-0 sigri á Al-Ettifaq í gær.

Brasilíumaðurinn Anderson Talisca skoraði eina mark leiksins í gær.

Var þetta fyrsti mótsleikur Ronaldo frá því hann kom til Al-Nassr á frjálsri sölu eftir að samningi hans við Manchester United hafði verið rift.

„Fyrsti leikurinn, fyrsti sigurinn. Vel gert strákar. Ég vil þakka stuðningsmönnunum fyrir ótrúlegan stuðning,“ skrifaði Ronaldo á Instagram eftir leik.

Al-Nassr er á toppi deildarinnar með 33 stig, stigi á undan Al-Hilal en á einnig leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum