fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Ölvaðir ökumenn og handtökur

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 05:24

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bar helst til tíðinda á kvöld- og næturvakt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að fjórir ökumenn voru handteknir grunaðir um ölvun við akstur. Einn þeirra ók ótryggðri bifreið og annar reyndist vera sviptur ökuréttindum.

Tveir ökumenn voru kærðir fyrir að aka á móti rauðu ljósi. Annar þeirra reyndist vera sviptur ökuréttindum.

Tveir voru vistaðir í fangageymslu í nótt. Annar vegna hótana og eignaspjalla en hinn vegna ölvunarástands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni

Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni
Fréttir
Í gær

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“