fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Félagið harðneitar fyrir ummæli forsetans – ,,Hann sagði aldrei þessi orð“

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. desember 2022 12:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benfica hefur gefið frá sér tilkynningu varðandi leikmanninn Enzo Fernandez sem er einn sá eftirsóttasti í Evrópu.

Fernandez er 21 árs gamall og stóð sig frábærlega með Argentínu á HM og er orðaður við stærstu lið heims.

DAZN á Ítalíu hafði það eftir forseta Benfica, Rui Costa, að leikmaðurinn væri fáanlegur í janúar fyrir 120 milljónir evra sem á að vera kaupákvæði í hans samning.

Benfica hefur nú svarað þessum fréttum og þvertekur fyrir það að Costa hafi látið þessi ummæli falla.

,,SL Benfica vill koma því á framfæri að forseti félagsins, Rui Costa, sagði aldrei þessi orð sem eru birt á Ítalíu af DAZN,“ sagði í tilkynningunni.

,,Benfica heldur því enn fram að félagið muni treysta á Enzo Fernandez þar til að tímabilinu lýkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum