fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Félagið harðneitar fyrir ummæli forsetans – ,,Hann sagði aldrei þessi orð“

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. desember 2022 12:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benfica hefur gefið frá sér tilkynningu varðandi leikmanninn Enzo Fernandez sem er einn sá eftirsóttasti í Evrópu.

Fernandez er 21 árs gamall og stóð sig frábærlega með Argentínu á HM og er orðaður við stærstu lið heims.

DAZN á Ítalíu hafði það eftir forseta Benfica, Rui Costa, að leikmaðurinn væri fáanlegur í janúar fyrir 120 milljónir evra sem á að vera kaupákvæði í hans samning.

Benfica hefur nú svarað þessum fréttum og þvertekur fyrir það að Costa hafi látið þessi ummæli falla.

,,SL Benfica vill koma því á framfæri að forseti félagsins, Rui Costa, sagði aldrei þessi orð sem eru birt á Ítalíu af DAZN,“ sagði í tilkynningunni.

,,Benfica heldur því enn fram að félagið muni treysta á Enzo Fernandez þar til að tímabilinu lýkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu