fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Hreint ótrúlegt atvik eftir sigur Argentínu í Katar – Fjöldi manna bjargaði honum frá falli af strætóskýli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. desember 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentískur stuðningsmaður kom sér í vandræði í fögnuði sigri sinna manna í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins í gær.

Argentína vann Frakkland í hádramatískum leik í Katar. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2. Eftir framlengingu var hún 3-3 og að lokum unnu Argentínumenn í vítaspyrnukeppni.

Lionel Messi gerði tvö marka Argentínu en Kylian Mbappe skoraði öll fyrir Frakkland.

Einn aðdáandi Argentínu tók fögnuðinn aðeins of langt og var nálægt því að detta af strætoskýli.

Nokkrir aðilar tóku þátt í björgunaraðgerðum á manninum en að lokum tókst að forða honum frá falli.

Sjón er sögu ríkari. Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni