fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Pútín neyddist til að hringja í einn af fáum vinum sínum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. október 2022 06:00

Fjöldi lífvarða fylgir Pútín hvert skref. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Er Pútín örvæntingarfullur? Það er spurningin sem vaknar við lestur nýlegrar skýrslu frá Institute for the Study of War (ISW).

Í henni kemur fram að Rússar séu nærri því að verða búnir með vopna- og skotfærabirgðir sínar. Þetta varð til þess, að því er segir í skýrslunni, að Pútín neyddist til að hringja í gamlan vin sinn, Aleksandr Lukashenko einræðisherra í Hvíta-Rússlandi.

„Rússar hafa að öllum líkindum fengið skotfæri og fleira frá Hvítrússum. Þetta hefur haft í för með sér að ekki eru lengur skilyrði fyrir hendi fyrir stórri árás á jörðu niðri á Úkraínu frá Hvíta-Rússlandi,“ segir í skýrslunni.

Jeremy Flemming, yfirmaður bresku leyniþjónustunnar GCHQ, dró upp sömu mynd í síðustu viku og sagði að Rússar væru í slæmri stöðu. „Við teljum að Rússa skorti skotfæri. Þá vantar að minnsta kosti vini. Orðið sem ég vil nota er örvænting. Við sjáum örvæntingu á mörgum stigum rússnesks samfélags og í rússnesku hernaðarvélinni,“ sagði hann í samtali við ABC News.

Þetta fær stoð í nýlegum myndböndum og myndum þar sem sést að Rússar hafa meðal annars dregið áratuga gamla skriðdreka, frá tíma Sovétríkjanna, fram og sent á vígvöllinn í Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Í gær

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“
Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“