fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Furðuleg kynlífsbón fyrrverandi kærastans

Fókus
Þriðjudaginn 4. október 2022 20:00

Laura Byrne - Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Laura Byrne, sem endaði með piparsveininum Matty Johnson í raunveruleikaþættinum Bachelor, er nýjasti gestur hlaðvarpsins I’ve Got News For You. Í hlaðvarpsþættinum ræðir Byrne um ónafngreindan fyrrverandi kærasta sinn en hún var í sambandi með honum í 6 ár áður en hún fann ástina með Matty í raunveruleikaþættinum vinsæla.

Byrne segir frá ansi furðulegri kynlífsbón sem hún fékk frá fyrrverandi kærastanum. Hún segir að kærastinn hafi viljað „stunda kynlíf með sér allri“ og í kjölfarið hafi hann komið með þessa furðulegu bón, það er að stunda kynlíf með hnésbótinni hennar. „Á þeim tíma var ég upp með mér,“ segir Byrne sem samþykkti að láta reyna á þetta.

Hún útskýrir svo hvernig þetta gekk fyrir sig. „Hann lét mig beygja hnéð mitt og svo tróð hann typpinu sínu á milli,“ segir hún en útskýringin kom flatt upp á vinkonu hennar og kollega, Brittany Hockley, sem var einnig gestur í þættinum. „Já, vá, það er ástæðan fyrir því að annar fóturinn þinn er svona vöðvastæltur,“ sagði Hockley í háði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Í gær

Ráðherra á von á barni

Ráðherra á von á barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“