fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Skilnaður hjá ofurparinu eftir mjög svo stormasamt samband

433
Föstudaginn 23. september 2022 08:00

Icardi og Wanda hafa oft tekið af sér djarfar myndir saman.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við vorum gift í níu ár,“ skrifar umboðsmaðurinn Wanda Nara á Instagram og staðfestir þar með hjónaskilnað við knattspyrnukappann, Mauro Icardi.

Það hefur gengið á ýmsu í hjónabandi þeirra og oft hefur sambandið hangið á bláþræði en nú er komið að endalokum.

Mauro var að skipta yfir frá PSG til Galatasaray í Frakklandi en Wanda virðist ekki ætla að búa með honum þar.

„Það er mjög erfitt fyrir mig að lifa þetta augnablik,“ segir Wanda.

„Miðað við alla umfjöllun og kjaftasögurnar þá vil ég segja frá þessu. Ég mun ekki fara neitt nánar út í þennan skilnað.“

„Ég bið ykkur um að gefa mér frið fyrir mig og börnin okkar,“ skrifar Wanda.

Bæði koma þau frá Argentínu en samband þeira byrjaði með látum þegar Wanda yfirgafi Maxi Lopez, vin Mauro til að vera með honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga