fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Eign dagsins: Bóhó-draumur og frábærir tekjumöguleikar í Hrísateig

Fókus
Mánudaginn 19. september 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er eitthvað svo ótrúlega heimilislegt við smá bóhemskan innanhússtíl og það má glöggt sjá á fallegri íbúð sem nýlega kom til sölu í Hrísateig í Reykjavík. Ekki bara er eignin frábærlega staðsett heldur fylgir henni bílskúr sem hefur verið útbúinn sem tvær leigueiningar ættu að geta staðið undir afborgunum á lánum og jafnvel gott betur.

Í auglýsingu með eigninni segir að hún sé frábært fjárfestingatækifæri og að hægt sé að leigja út allar 3 einingar fasteignarinnar út á í kringum hálfa milljón á mánuði eða að leigja stúdíóíbúðirnar í bílskúrnum út á í kringum 300 þúsund á mánuði.

Íbúðin sjálf er skráð 94,7 fermetrar og bílskúrinn 40,3 fermetrar. Í bílskúr voru útbúnar tvær stúdíó-íbúðir árið 2021 en í báðum þeirra er alrými, eldhúskrókur og baðherbergi.

Fyrirhugað fasteignamat næsta árs er 51,4 milljónir en ásett verð er 71,9 milljón.

Íbúðin var standsett árið 2021 af fyrrum eiganda. og garður er sameiginlegur með palli sem er í sameiginlegri notkun.

Nánar má lesa um eignina á fasteignavef DV

Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni