fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fókus

Eign dagsins – Lekkert og smekklegt í kósí lítilli íbúð í miðbænum

Fókus
Miðvikudaginn 14. september 2022 16:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er einhver sjarmur sem fylgir litlum íbúðum sem gjarnan má finna í miðborginni. Ein þeirra er nú komin á sölu á Grettisgötu en hún er aðeins 43,2 fermetrar að stærð. Eignin er þó sérstaklega hugguleg og hefur verið tekin fallega í gegn í samræmi við nýjustu áherslur í innanhúss-skreytingum.

Um er að ræða 2ja herbergja íbúð með sérinngangi (halló gæludýr) í steinsteyptu fjórbýli sem var byggt árið 1913.  Fasteignamat fyrir næsta ár er 37,15 milljónir og ásett verð er 44,9.

Eins og sjá má á myndunum hafa fyrri eigendur gert eignina einstaklega huggulega og hlýlega. Líklega væri eignin sérstaklega hentug fyrir fyrstu kaupendur eða fyrir foreldra sem hafa nýlega tæmt hreiðrin og eru tilbúnir að láta miðbæjardrauminn loksins rætast. Gróin lóð er með eigninni sem býður upp á marga möguleika. Svo sem vöfflukaffi utandyra eða skemmtileg grillboð. Möguleikarnir eru líklega ófáir.

Nánar má lesa um eignina á fasteignavef DV

Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þetta eru kirkjurnar sem eru í mestu uppáhaldi hjá erlendum ferðamönnum á Íslandi

Þetta eru kirkjurnar sem eru í mestu uppáhaldi hjá erlendum ferðamönnum á Íslandi
Fókus
Í gær

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir hryllilegu áfalli en þá kom Vigdís til hjálpar

Varð fyrir hryllilegu áfalli en þá kom Vigdís til hjálpar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Karlmaður ætlar að slá met Bonnie Blue – „Get ég tekið þá alla?“

Karlmaður ætlar að slá met Bonnie Blue – „Get ég tekið þá alla?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynntist poppstjörnukærustunni á vinnustofu – „Bestu sex mánuðir ævi minnar“

Kynntist poppstjörnukærustunni á vinnustofu – „Bestu sex mánuðir ævi minnar“