fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Tuchel aftur sektaður af knattspyrnusambandinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 19:31

Tuchel og Conte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur verið sektaður í annað sinn á stuttum tíma fyrir hegðun sína eftir leik við Tottenham fyrr í mánuðinum.

Tuchel var virkilega fúll eftir leik við Tottenham sem endaði 2-2 og þá sérstaklega við dómgæslu leiksins.

Anthony Taylor dæmdi þennan leik en Tuchel gaf í skyn eftir lokaflautið að Taylor ætti aldrei að fá að dæma leik Chelsea aftur.

Enska knattspyrnusambandið refsaði Tuchel í kjölfarið með hliðarlínubanni sem og 35 þúsund punda sekt.

Fyrri refsingin var vegna láta stuttu eftir leik þar sem Tuchel sást rífast harkalega við Antonio Conte, stjóra Tottenham.

Nú hefur Tuchel verið sektaður aftur um 20 þúsund pund fyrir ummælin í garð Taylor en fær ekki lengra hliðarlínubann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vann deildina með Barcelona en fékk höfnun frá Indlandi

Vann deildina með Barcelona en fékk höfnun frá Indlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Í gær

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal