fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Chelsea sendir fyrirspurn á Juventus

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 17:20

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur spurst fyrir um Denis Zakaria, miðjumann Juventus.

Zakaria gekk í raðir Juventus frá Borussia Monchengladbach í janúar. Hann hefur þó aðeins leikið fimmtán leiki fyrir ítalska félagið.

Chelsea er í leit að styrkingu á miðsvæðið og gæti Zakaria reynst lausnin.

Lundúnafélagið sækist eftir því að fá leikmanninn á láni með möguleika á að kaupa hann næsta sumar.

Félagaskiptaglugganum verður skellt í lás klukkan 22 í kvöld að íslenskum tíma.

Uppfært klukkan 17:52 – Zakaria er mættur í læknisskoðun á Stamford Bridge.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vann deildina með Barcelona en fékk höfnun frá Indlandi

Vann deildina með Barcelona en fékk höfnun frá Indlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Í gær

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal