fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
433Sport

De Jong verður áfram hjá Barcelona – Áhugi United heillaði hann aldrei

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 15:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptasérfræðingurinn virti Fabrizio Romano hefur staðfest að Frenkie de Jong verði áfram hjá Barcelona.

De Jong var orðaður við Manchester United í allt sumar. Þá var Chelsea einni nefnt til sögunnar.

Barcelona var til í að selja leikmanninn vegna fjárhagsvandræða.

Hollenski miðjumaðurinn komst hins vegar aldrei nálægt því að fara þar sem hann vill aðeins vera áfram hjá Barcelona. Áhugi United og seinna meir Chelsea heillaði kappann aldrei.

De Jong er á sínu fjórða tímabili með Barcelona. Hann kom frá Ajax árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafa áhyggjur fyrir morgundeginum – Þetta lag var sungið um helgina

Stuðningsmenn Arsenal hafa áhyggjur fyrir morgundeginum – Þetta lag var sungið um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Duran Duran kom í veg fyrir sigur Liverpool í síðasta útileik Klopp

Duran Duran kom í veg fyrir sigur Liverpool í síðasta útileik Klopp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur telur rembing varðandi Ryder í Vesturbæ hreinlega trufla – „Bauð öllum í bjór“

Valur telur rembing varðandi Ryder í Vesturbæ hreinlega trufla – „Bauð öllum í bjór“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heldur því fram að þetta sé lélegasti leikmaður Bestu deildarinnar – „Hann getur ekki neitt“

Heldur því fram að þetta sé lélegasti leikmaður Bestu deildarinnar – „Hann getur ekki neitt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal bætti 20 ára gamalt met í gær

Arsenal bætti 20 ára gamalt met í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United hættir aftur við lokahófið en fær yfir sig holskeflu af gagnrýni í kjölfarið

Manchester United hættir aftur við lokahófið en fær yfir sig holskeflu af gagnrýni í kjölfarið
433Sport
Í gær

Sjáðu sláandi myndbönd frá Old Trafford í gær – Allt míglak og aðbúnaður áhorfenda skelfilegur

Sjáðu sláandi myndbönd frá Old Trafford í gær – Allt míglak og aðbúnaður áhorfenda skelfilegur
433Sport
Í gær

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum