fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Mikael sakar KSÍ um að setja á svið leikþátt – Köstuðu fram nafni sem gæti tekið við af Arnari

433
Fimmtudaginn 1. september 2022 15:02

Mikael Nikulásson, sparkspekingur og þjálfari KFA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Íslands auglýsti á dögunum starf yfirmanns knattspyrnumála laust.

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands, hefur sinnt starfinu síðan 2019 og samhliða þjálfun landsliðsins síðan í lok árs 2020.

Umsóknarfrestur er um til 15. september

Til að koma til greina í starfið þarf að vera með UEFA PRO-gráðu, eða víðtæka reynslu af þjálfun á öllum stigum.

Þetta var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Þungavigtinni. Þar var sett spurningamerki við þetta.

„Ég held þetta sé því það er búið að ráða, að þetta sé leikrit, svo það sé ekki endalaust af fólki að sækja um. Þau vita kannski nokkurn veginn hver verður ráðinn,“ sagði Mikael Nikulásson í þættinum.

Þáttastjórnendur töldu sig jafnframt hafa heimildir fyrir því að Jörundur Áki Sveinsson væri líklegur til að hreppa starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vann deildina með Barcelona en fékk höfnun frá Indlandi

Vann deildina með Barcelona en fékk höfnun frá Indlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Í gær

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal