fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Arsenal að bjóða aftur í Douglas Luiz – Leikmaðurinn vill ólmur fara á Emirates

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 14:38

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætlar að bjóða fram annað tilboð í Douglas Luiz, miðjumann Aston Villa.

Tilboði Arsenal upp á 20 milljónir punda var hafnað fyrr í dag.

Sjálfur vill hinn 24 ára gamli Luiz ólmur komast til Arsenal. Það verða engin vandræði að semja við leikmanninn sjálfan.

Luiz á aðeins ár eftir af samningi sínum við Villa. Hann skoraði einmitt gegn Arsenal í gær, beint úr hornspyrnu.

Nái Arsenal að semja við Villa mun Luiz gera fimm ára samning á Emirates-vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona selur leikmann til Benfica

Barcelona selur leikmann til Benfica
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur