fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Vieira segir að leikmaður sinn hefði orðið hræddur við sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, stjörnuleikmaður Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, grínaðist með það á dögunum að Patrick Vieira, stjóra liðsins, hefði ekkert ráðið við hann er hann var leikmaður.

Vieira er goðsögn hjá Arsenal en hann var frábær á miðju liðsins á leikmannaferli sínum.

„Auðvitað er ég ekki sammála honum,“ sagði Vieira um ummæli Zaha og hló.

„Það hefði verið mjög auðvelt að stoppa hann. Honum þætti aðdáunarvert hversu góður ég var, hversu sterkur. Hann hefði orðið hræddur og fært sig á hinn helming vallarins.“

Palace er í þrettánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, með fimm stig eftir fimm leiki.

Liðið hefur tekið miklum breytingum frá því Vieira tók við fyrir síðustu leiktíð. Það er talið spila léttleikandi og skemmtilegan fótbolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Í gær

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Í gær

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi