fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Einkunnir úr leik Crystal Palace og Arsenal – Jesus valinn bestur

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 21:23

Gabriel Jesus og Mikel Arteta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal varð í kvöld fyrsta sigurlið ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu eftir leik við Crystal Palace.

Fyrsti leikur deildarinnar fór fram í kvöld en Arsenal fagnaði sigri á Selhurst Park með tveimur mörkum gegn engu.

Gabriel Martinelli opnaði markareikning sinn á 20. mínútu og varð fyrsti markaskorari tímabilsins.

Arsenal bætti við öðru marki þegar um fimm mínútur voru eftir en Marc Guehi varð þá fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og fagnar Arsenal góðum 2-0 útisigri í opnunarleiknum.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports í kvöld þar sem Gabriel Jesus var valinn bestur.

Palace: Guaita (6), Clyne (7), Andersen (7), Guehi (6), Mitchell (6), Doucoure (6), Schlupp (6), Eze (5), Ayew (7), Zaha (7), Edouard (6)

Varamenn: Mateta (6), Milivojovic (6), Hughes (6)

Arsenal: Ramsdale (8), White (6), Saliba (8), Gabriel (8), Zinchenko (7), Partey (7), Xhaka (7), Saka (8), Odegaard (7), Martinelli (7), Jesus (8)

Varamenn: Tierney (7), Nketiah (6), Lokonga (6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði
433Sport
Í gær

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli