fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fókus

Sjáðu hrollvekjandi sýnishorn úr lokaþáttum Stranger Things 4

Fókus
Miðvikudaginn 22. júní 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Seinni hluti af þáttaröðinni Stranger Things 4 verður sýndur á Netflix þann 1. júlí og nú er komið sýnishorn fyrir lokaþættina tvo.

Fyrstu sjö þættirnir voru sýndir á Netflix 27. maí og hafa aðdáendur því þurft að bíða nokkuð eftir síðustu þáttunum, en áhorfsmet var slegið þegar fyrri hlutinn kom út.

Þessi nýja sería hefur verið sögð drungalegri og óhugnanlegri en þær fyrri, og nú eru krakkarnir orðnir unglingar.

Sjöundi þátturinn, sá seinasti í fyrri hlutanum, endaði á æsispennandi hátt þar sem áhorfendur komust að því hver 001 er í raun.

Síðustu tveir þættirnir jafnast síðan á við bíómyndalengd en áttundi þátturinn er klukkustund og 25 mínútur en sá níundi hvorki meira né minna en tveir klukkutímar og þrjátíu mínútur.

Hér er glænýtt og sjóðandi heitt sýnishorn:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sting stefnt vegna höfundaréttarmála – Milljónir í húfi

Sting stefnt vegna höfundaréttarmála – Milljónir í húfi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikari óþekkjanlegur á nýrri mynd – „Þetta var óvænt“

Leikari óþekkjanlegur á nýrri mynd – „Þetta var óvænt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Foreldrar Lily Phillips brotnuðu niður yfir athæfi dóttur sinnar á OnlyFans

Foreldrar Lily Phillips brotnuðu niður yfir athæfi dóttur sinnar á OnlyFans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman