fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Leeds nær samkomulagi við leikmann Bayern – Þurfa að reiða fram rúma tvo milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. júní 2022 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United leitast nú eftir að styrkja miðsvæði sitt. Liðið er búið að gera samkomulag við Marc Roca, leikmann Bayern Munchen.

Fjögurra ára samningur er á borði Roca frá Leeds sem leikmaðurinn hefur samþykkt.

Félögin eiga hins vegar eftir að ná saman.

Bayern er sagt vilja 15 milljónir evra fyrir miðjumanninn.

Viðræður á milli Bayern og Leeds eru sagðar ganga vel og gæti Roca orðið leikmaður liðsins á næstunni.

Leeds rétt bjargaði sér frá falli í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Kalvin Phillips, miðjumaður Leeds, hefur verið orðaður frá félaginu og gæti það verið ástæða þess að félagið vill sækja Roca.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“