fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

„Ég myndi ráðleggja þeim að stigmagna ekki stöðuna“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 4. mars 2022 12:17

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur beint þeim orðum til nágrannaþjóða Rússlands að stigmagna ekki stöðuna í stríðinu sem nú á sér stað í Úkraínu.

Því hefur verið haldið fram að Úkraína sé aðeins fyrsti áfanginn í áformum Pútíns um að auka völd Rússlands og hafa nágrannaþjóðir á borð við Eystrasaltsríkin, Moldóvu og Georgíu, fundið fyrir mikilli ógn.

„Við berum engan kala til nágranna okkar. Og ég myndi ráðleggja þeim að stigmagna ekki stöðuna, að kynna ekki fleiri þvinganir til sögunnar. Við fullnægjum öllum okkar skyldum og munum halda því áfram,“ sagði Pútín í sjónvörpuðu ávarpi.

„Við sjáum enga þörf á því að gera vont verra í samskiptum okkar við önnur ríki. Og allar okkar gjörðir eiga rætur að rekja til óvinveittra aðgerða, aðgerða gegn Rússlandi.“

Reuters greina frá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Í gær

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri Másson segist ekki tala fyrir því að ganga úr EES-samstarfinu

Snorri Másson segist ekki tala fyrir því að ganga úr EES-samstarfinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Vilhjálmur til OK