fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Sjáðu viðbrögð Íslendinga við afléttingunum: „Mig langar að djamma“ – „Að aflétta öllu mun drepa fólk“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 23. febrúar 2022 14:14

Myndin er samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öllum takmörkunum vegna Covid-19 verður aflétt á miðnætti næstkomandi föstudag. Þetta kom fram í máli Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar sem lauk eftir hádegi í dag.

Lesa meira: Öllum takmörkunum aflétt

Eins og við var að búast flýttu margir Íslendingar sér beinustu leið á samfélagsmiðilinn Twitter til þess að segja hvað þeim finnst um afléttingarnar eða til að gera eitthvað grín í tilefni þeirra.

Ljóst er að skiptar skoðanir eru á afléttingunum, fjölmargir eru himinlifandi með þær og þá kannski sérstaklega vegna þess að nú getur fólk loksins djammað eins og árið 2019. Aðrir eru þó uggandi yfir afléttingunum og hugsa um viðkvæmu hópana sem gætu komið illa út vegna þeirra.

Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem Íslendingar á Twitter hafa að segja um afléttingarnar:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax