fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Bjarni Benediktsson smitaður

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 27. desember 2021 21:38

Bjarni Benediktsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, er með COVID-19. Frá þessu greindi hann á Facebook-síðu sinni rétt í þessu.

Hann segist hafa farið í PCR-próf vegna ríkisstjórnarfundar sem fram fer í fyrramálið, og fengið jákvætt úr því. Hann tekur fram að hann viti ekki hvernig hann smitaðist.

Bjarni er því á leið í tíu daga einangrun, en hann segist vera einkennalaus. Því ætlar hann að sinna verkefnum heima, en ætlar líka að taka því rólega og minnist sérstaklega á að hann þurfi að sinna bókalestri.

Þá hvetur hann fólk til að sýna varkárni vegna faraldursins, og segir að samstaðan hafi verið lykilatriði í baráttunni við veiruna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga