fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
Fréttir

Grunaður um vopnalagabrot og að hafa áreitt börn í Laugardalshverfi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 11. október 2021 05:36

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda tímanum í gærkvöldi var maður handtekinn í Laugardalshverfi en hann er grunaður um að hafa áreitt börn og um brot á vopnalögum. Maðurinn sagði að börnin hafi verið að gera bjölluat við heimili hans. Hann var vistaður í fangageymslu.

Um klukkan hálf tólf í gærkvöldi var kona í annarlegu ástandi handtekin i Miðborginni. Hún er grunuð um eignaspjöll, vörslu fíkniefna og þjófnað. Hún var vistuð í fangageymslu.

Um klukkan hálf tíu hafði lögreglan afskipti af pari sem svaf í bifreið á bifreiðastæði í Hlíðahverfi. Vél bifreiðarinnar var í gangi. Maðurinn er grunaður um vörslu fíkniefna og brot á vopnalögum.

Tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi grunaðir um að vera undir áhrifum áfengi og/eða fíkniefna. Annar þeirra reyndist vera sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Trump birti myndband af því þegar ellefu fíkniefnasmyglarar voru sprengdir í loft upp

Trump birti myndband af því þegar ellefu fíkniefnasmyglarar voru sprengdir í loft upp
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Páll Óskar rifjar upp viðtal sem Snorri tók við hann árið 2022

Páll Óskar rifjar upp viðtal sem Snorri tók við hann árið 2022
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segja eitt stórt vanta í nýja kanónu sænskrar sögu og menningar

Segja eitt stórt vanta í nýja kanónu sænskrar sögu og menningar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Landlæknir bregst við fordómum gagnvart hinsegin fólki – Þunglyndi, kvíði og sjálfsvígshugsanir fylgi félagslegri útskúfun

Landlæknir bregst við fordómum gagnvart hinsegin fólki – Þunglyndi, kvíði og sjálfsvígshugsanir fylgi félagslegri útskúfun