fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

55 smit í gær

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 7. október 2021 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

55 einstaklingar greindust með Covid-19 hér á landi í gær. 386 manns eru nú í einangrun og 1.987 eru í sóttkví. Nýgengi innanlandssmita er komið upp í 128,7 en nýgengi landamærasmita er 7,4.

Á meðal þeirra sem greindust með veiruna í gær eru 24 fullbólusettir en 31 óbólusettur. 39 af þeim sem smituðust voru í sóttkví við greiningu en 16 manns voru utan sóttkvíar.

Níu manns liggja nú á Landspítalanum vegna kórónuveirunnar en þar af er einn á gjörgæslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Rannsókn lögreglu á meintum níðingi á Múlaborg: „Við erum að skoða ýmislegt“

Rannsókn lögreglu á meintum níðingi á Múlaborg: „Við erum að skoða ýmislegt“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“

Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar