fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Sara Björk veitir konum innblástur í stórkostlegu myndbandi – „Það er ekki annað­hvort eða“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. október 2021 08:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta knattspyrnukona Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir hefur verið fyrir utan knattspyrnuvöllinn síðustu mánuði. Sara er ófrísk af sínu fyrsta barni.

Miklar breytingar hafa orðið í viðhorfi til knattspyrnukvenna og barneigna á síðustu árum. Réttindi þeirra um orlof og greiðslur í kringum það eru miklu sterkari.

Sara leikur með Lyon sem er eitt allra besta kvennalið í heimi. Það er ekki annað­hvort eða. Ég vonast til þess að verða konum inn­blástur til að gera þetta og sýna að það þær eiga ekki að þurfa ekki að kjósa á milli þess að eiga fjölskyldu og atvinnumennsku,“ segir Sara í fallegu myndbandi sem Puma birtir.

Puma er stór styrktaraðili Söru en þessi magnaða knattspyrnukona vonast til að mæta á völlinn snemma á næsta ári.

Myndbandið fallega má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Nunez á bekknum

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Nunez á bekknum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho næstur til að elta peningana?

Mourinho næstur til að elta peningana?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keypti sjálfan sig og var rekinn sex mánuðum síðar

Keypti sjálfan sig og var rekinn sex mánuðum síðar
433Sport
Í gær

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“
433Sport
Í gær

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld