fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Kevin de Bruyne ekki lengur varafyrirliði

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 19. september 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne er ekki lengur varafyrirliði Manchester City eftir nýja kosningu meðal leikmanna liðsins.

Samkvæmt frétt The Telegraph er Fernandinho enn fyrirliði liðsins en hann skrifaði undir eins árs framlengingu á samningi sínum við liðið. Næstir koma Ilkay Gundogan og Ruben Dias. De Bruyne er fjórði í röðinni.

De Bruyne var síðast fyrirliði Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en liðið tapaði þeim leik gegn Chelsea.

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur látið leikmenn sína velja fyrirliða frá því að Vincent Kompany yfirgaf félagið árið 2019. David Silva tók þá við í eitt ár frá 2019-2020 en Fernandinho hefur verið fyrirliði síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir