fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Pressan

„Alvarlegur atburður“ í Norður-Kóreu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 30. júní 2021 05:59

Kim Jong-un er vígreifur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, sagði í gær að „alvarlegur atburður“ hafi átt sér stað í landinu. Þetta sagði hann á fundi stjórnmálanefndar Verkamannaflokksins.

The Guardian segir að samkvæmt frétt ríkisfréttastofunnar KCNA hafi leiðtoginn gagnrýnt embættismenn og sagt þá hafa vanrækt skyldur sínar í baráttunni við „alþjóðlegan heilbrigðisfaraldur“.

Norður-Kórea lokaði landamærum sínum að Kína og Rússlandi algjörlega þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á og voru þau nú ekki mjög opin fyrir. En miðað við orð einræðisherrans þá má telja að faraldurinn hafi nú náð til þess harðlokaða og fátæka einræðisríkis. Ef svo er þá er það ekki til að bæta ástandið hjá þessari hrjáðu þjóð sem er haldið í járngreipum og nær algjörri einangrun frá umheiminum. Mikill matarskortur er nú í landinu sem og skortur á lyfjum. Einnig hafa borist fréttir af vaxandi atvinnuleysi og sífellt fleiri eru sagðir missa heimili sín og lenda á götunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýbirt skjöl varpa ljósi á ástæður þess að hann sviðsetti eigið andlát

Nýbirt skjöl varpa ljósi á ástæður þess að hann sviðsetti eigið andlát
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi eftir að hún skráði hundinn sinn á kjörskrá

Á yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi eftir að hún skráði hundinn sinn á kjörskrá
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump brjálaður út í Ísrael eftir árásina í gær – „Ég er ekki ánægður“

Trump brjálaður út í Ísrael eftir árásina í gær – „Ég er ekki ánægður“