fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fókus

Loksins! Ný stikla úr Friends Reunion– Fyrstu atriðin úr þættinum opinberuð

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 06:30

Vinirnir mæta aftur á skjáinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir bíða spenntir eftir að 27. maí renni upp en þá verður hinn nýi sjónvarpsþáttur „Friends Reunion“ aðgengilegur á streymisveitunni HBO Max. Margir aðdáendur þáttanna um vini hafa beðið árum saman eftir að þeir kæmu saman á nýjan leik og nýlega varð loksins af því.

HBO Max birti í gær nýja stiklu úr þættinum, þá fyrstu þar sem atriði úr honum eru sýnd. Í fyrri stiklum voru engin atriði úr þættinum, það var beinlínis farið í kringum innihald hans en fólki samt sem áður haldið spenntu.

Þátturinn átti að fara í sýningu í maí á síðasta ári en vegna heimsfaraldursins frestaðist það um eitt ár. Upptökurnar fóru fram fyrir nokkrum vikum.

Því hefur verið haldið fram að það hafi tekist að fá Vinina til að koma fram í þættinum með því að greiða þeim háar fjárhæðir fyrir. Hefur því jafnvel verið haldið fram að þau hafi hvert og eitt fengið á bilinu hálfa milljón dollara til einnar milljónar fyrir þáttinn en það hefur ekki verið staðfest.

Þættirnir um Vinina voru sýndir frá 1994 til 2004 og eru meðal vinsælustu sjónvarpsþátta sögunnar. Þeir öðluðust miklar vinsældir á nýjan leik með tilkomu streymisveita og virðist sem gamlir aðdáendur hafi tekið þeim vel þar og nýir hafa líklega einnig bæst í hópinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elmar fékk þungan dóm
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því