fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

sjónvarpsþáttur

Undursamlegir og öðruvísi saltfiskréttir

Undursamlegir og öðruvísi saltfiskréttir

Matur
01.04.2023

Í þættinum Mat og heimilum á dögunum voru hjónin Ingimar Sigurðsson og Svetlana Björg Kostic, alla jafna kölluð Ceca, heimsótt heim í eldhúsið. Þau eru annálaðir matgæðingar og finnst gaman að matreiða og bjóða í matarboð. Þegar þau matreiða er hugsað fyrir hverju smáatriði, gæði hráefnisins, matreiðslunni og framsetningunni. Ceca er fagurkeri fram í fingurgóma Lesa meira

Sjöfn spreytir sig í gerð súkkulaðikanínu í súkkulaðigerðinni Omnom

Sjöfn spreytir sig í gerð súkkulaðikanínu í súkkulaðigerðinni Omnom

FókusMatur
28.03.2023

Súkkulaði er eitt af undrum náttúrunnar sem gæla við bragðlaukana og gefa lífinu lit en súkkulaði er ekki bara súkkulaði eins og Sjöfn Þórðar þáttastjórnandi hefur komist í raun um. Sjöfn lítur inn í súkkulaðigerðina Omnom sem staðsett er við Hólmaslóð 2 í Reykjavík í glæsilegum húsakynnum þar sem súkkulaði töfrarnir gerast. Þar hittir Sjöfn, Lesa meira

Saltfiskréttir sem eiga sér sögu

Saltfiskréttir sem eiga sér sögu

FókusMatur
28.03.2023

Í þættinum Mat og heimilum í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar hjónin Ingimar Sigurðsson og Svetlana Björg Kostic í eldhúsið. Þau eru bæði matgæðingar af Guðs náð og finnst fátt skemmtilegra en að elda og bjóða í matarboð. Sjöfn fær innsýn í matarástríðu þeirra en heyrst hefur af matarboðunum þeirra og sælkeraréttum víða. Í tilefni heimsóknar Lesa meira

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka

FókusMatur
21.03.2023

Í þættinum Mat og heimilum kíkir Sjöfn 1 árs afmæli Mabrúka sem haldið var á dögunum með pomp og prakt á veitingastaðnum Sumac. Þar hittir Sjöfn Söfu Jemai sem hefur staðið í stórræðum síðastliðið ár og stofnaði meðal annars fyrirtækið sitt Mabrúka sem flytur inn heimagert krydd frá heimalandi hennarTúnis. Af því tilefni bauð Safa Lesa meira

„Kolféllum fyrir útsýninu hér“

„Kolféllum fyrir útsýninu hér“

Fókus
21.03.2023

Í þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar tónlistarkonuna og nýbökuðu móðurina Gretu Salóme en hún og maðurinn hennar Elvar fjárfestu í fokheldu húsi á einstökum stað í Mosfellsbænum fyrir liðlega tveimur árum sem þau hafa gert að sínu með glæsilegri útkomu. Fallegir litatónar ylja á heimilinu og heimilisstíllinn er stílhreinn og í Lesa meira

„Það er aldrei svona fínt hjá mér“

„Það er aldrei svona fínt hjá mér“

Fókus
07.03.2023

Eins og kemur fram á vef Fréttablaðsins í dag mun Sjöfn Þórðar heimsækja Hildi Gunnlaugsdóttur arkitekt og fagurkera með meiru í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld. Hildur á einstaklega fallegt og persónulegt heimili og er sniðugri en flestir þegar kemur að skemmtilegum útfærslum. Hildur ótrúlega hæfileikarík á mörgum sviðum og hugmyndarík með Lesa meira

Hugleiðsla og sköpun í Noztru

Hugleiðsla og sköpun í Noztru

Fókus
28.02.2023

Á síðasta ári opnaði listasmiðjan Noztra í Vesturhöfn við Grandagarð og má með sanni segja að listsköpun hafi blómstrað þar síðan. Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar þáttastjórnandi Noztru og hitt þar einn eigenda, Unni Knudsen og fær innsýn í starfsemi Noztru. „Það er í rúmt ár síðan við Lesa meira

Leyndardómurinn í eldhúsinu á Steikhúsinu afhjúpaður

Leyndardómurinn í eldhúsinu á Steikhúsinu afhjúpaður

FókusMatur
28.02.2023

Steikhúsið er veitingastaður mars mánaðar í þættinum Matur og heimili og fagnaði 10 ára afmæli á síðasta ári. Steikhúsið er annálað fyrir ómótsæðilega ljúffengar steikur og framúrskarandi þjónustu. Í þætti kvöldsins hittir Sjöfn Þórðar þáttastjórnandi þá félaga Eyjólf Gest Ingólfsson matreiðslumeistara og Hilmar Hafsteinsson framreiðslumeistara en þeir eiga og reka Steikhúsið ásamt Níels bróður Hilmars Lesa meira

Töfrar jólanna á fallegu heimili Þórunnar Högna

Töfrar jólanna á fallegu heimili Þórunnar Högna

Fókus
29.11.2022

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld verður byrjað að telja niður í jólin. Innlit á falleg heimili í jólabúninginn verða í forgrunni þar sem töfrar jólanna gerast. Sjöfn heimsækir Þórunni Högnadóttur stílista og fagurkera með meiru. Þórunn elskar þennan árstíma og er búin að skreyta allt heimilið hátt og lágt, meira segja Lesa meira

Mínímalísk jólastemning á Skólavörðustígnum hjá Ingu

Mínímalísk jólastemning á Skólavörðustígnum hjá Ingu

Fókus
29.11.2022

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld verður byrjað að telja niður í jólin. Sjöfn Ingu Bryndís Jónsdóttir stílista í fallegt þriggja hæða hús hennar á Skólavörðustígnum í nánd við Hallgrímskirkju. Heimili hennar er komið í jólabúninginn og rómantísk jólastemning ríkir á heimili Ingu. Stíllinn hennar er fremur mínímalískur og einfaldanleikinn ræður ríkjum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af