fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

FH fær Teit frá Danmörku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teitur Magnússon snýr aftur heim í FH eftir stutta dvöl í Danmörku Teitur Magnússon u-19 ára landsliðsmaður, uppalinn FH-ingur og fyrrum leikmaður OB Odense í Danmörku er genginn aftur í raðir FH.

„Teitur skrifar undir tveggja ára samning og ríkir mikil gleði innan Fimleikafélagsins að fá þennan unga hafsent aftur til félagsins,“ segir á VEF FH.

Teitur á að baki einn leik með Meistaraflokki karla og hefur spilað 20 leiki fyrir hönd Íslands í yngri landsliðum Íslands.

„Koma Teits aftur til félagsins er hluti af stefnu Knattspyrnudeildar að sækja leikmenn sem uppaldnir eru hjá félaginu, fara út í atvinnumennsku og koma aftur heim,“ segir á vef FH.

Teitur sem er tvítugur gekk í raðir OB fyrir einu og hálfi ári en dvöl hans hjá félaginu heppnaðist ekki eins og vonir stóðu til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho næstur til að elta peningana?

Mourinho næstur til að elta peningana?
433Sport
Í gær

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“
433Sport
Í gær

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld