fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Pressan

Herða sóttvarnaaðgerðir í Sydney eftir fjölda smita síðustu daga

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 21. desember 2020 08:31

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hertar sóttvarnaaðgerðir tóku gildi í Sydney í Ástralíu á miðnætti að staðartíma. Tilgangurinn er að gera út af við nýja bylgju kórónuveirunnar fyrir jól. Nú hafa reglur um hversu margir mega safnast saman verið hertar sem og um dans og söng.

Gladys Berejiklian, forsætisráðherra New South Wales þar sem Sydney er, sagði í gær að frá því að þessi nýja bylgja hafi uppgötvast fyrir þremur dögum og síðan hafi 68 smit greinst, þar af 30 í norðurhluta Sydney.

Af þessum sökum er gripið til hertra sóttvarnaráðstafana í Sydney og nú mega að hámarki 10 manns koma saman. Hvað varðar fólksfjölda innanhúss þá má vera ein manneskja á hverja fjóra fermetra og að hámarki 300 manns. Í brúðkaupum mega að hámarki 20 manns dansa í einu og bannað er að syngja á íþróttaviðburðum.

Aðgerðirnar verða endurmetnar á miðvikudaginn og þá verður ákveðið hvernig þeim verður háttað um jólin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina