fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
Fréttir

Aðeins fjögur smit í gær

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 10. desember 2020 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins fjórir greindust með Covid-19 innanlands í gær. Þrír voru ísóttkví og einn utan sóttkvíar. Um 800 sýni voru tekin.

Núna eru 183 í einangrun vegna veirunnar og 249 í sóttkví. 32 eru á sjúkrahúsi og 3 á gjörgæslu.

Fréttin verður uppfærð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Orðinn langþreyttur á innbrotum og býður 300 þúsund króna fundarlaun fyrir hið nýjasta – „Það er ógeðslegt hvernig þetta er orðið“

Orðinn langþreyttur á innbrotum og býður 300 þúsund króna fundarlaun fyrir hið nýjasta – „Það er ógeðslegt hvernig þetta er orðið“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hjalti Snær sá sem fannst milli Engeyjar og Viðeyjar

Hjalti Snær sá sem fannst milli Engeyjar og Viðeyjar