fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
Fréttir

Smittölur hærri en síðustu daga – Helmingur í sóttkví

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 8. desember 2020 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta greindust í gær með Covid-19 innanlands. Það er ívið meira en síðustu daga en daginn áður greindust 7 og þar áður 4.

Helmingur þeirra sem greindist var í sóttkví við greiningu. Það er mesti fjöldi greininga utan sóttkvíar síðan 1. des.

Af þeim átta sem greindust voru fjórir greindir í sýnatöku vegna einkenna, og hinir fjórir í handahófs- eða sóttkvíssýnatöku. Tæplega tvö þúsund sýni voru rannsökuð í gær, og er það meiri fjöldi en undanfarna daga. Ekki hafa fleiri sýni verið rannsökuð síðan 30. nóvember.

Sjö greindust á landamærunum og er beðið eftir mótefnamælingu í fjórum tilfellum. Þrjú smitanna eru staðfest virk smit.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Rúmri milljón fátækari eftir að hafa sparkað í höfuð liggjandi manns

Rúmri milljón fátækari eftir að hafa sparkað í höfuð liggjandi manns
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Vilhjálmur spældur og krefst svara frá olíufélögunum – „Þetta eru ekkert annað en svik“

Vilhjálmur spældur og krefst svara frá olíufélögunum – „Þetta eru ekkert annað en svik“
Fréttir
Í gær

Mannbjörg varð þegar bátur strandaði fyrir utan höfnina á Rifi í morgun

Mannbjörg varð þegar bátur strandaði fyrir utan höfnina á Rifi í morgun
Fréttir
Í gær

Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi

Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi
Fréttir
Í gær

Forsætisráðherra Spánar vill láta reka Ísrael úr Eurovision – „Við getum ekki sýnt þennan tvískinnungshátt“

Forsætisráðherra Spánar vill láta reka Ísrael úr Eurovision – „Við getum ekki sýnt þennan tvískinnungshátt“
Fréttir
Í gær

„Sé ég mig knúinn til að svara fyrir síendurteknar ásakanir, rógburð og yfirgang körfuboltaþjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar“

„Sé ég mig knúinn til að svara fyrir síendurteknar ásakanir, rógburð og yfirgang körfuboltaþjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar“