fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Sjö greindust í gær

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 11:03

Rögnvaldur Ólafsson ásamt Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. mynd/frettabladid

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö innanlandssmit af COVID-19 greindust í gær. Þar af voru tveir í sóttkví en fimm utan sóttkvíar. Einn greindist á landamærum.

Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn fór fyrir tölur dagsins. Sagði hann smitum fara fækkandi dag frá degi en hættan væri þá sú að við slökuðum of mikið á. Rögnvaldur undirstrikaði mikilvægi þess að við héldum vöku okkar og missum okkur ekki í værukærð. Þá hvatti hann fólk með minnstu einkenni til að fara í sýnatöku. Ennþá væru að greinast tilfelli sem hefðu ekki augljósar tengingar.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni