fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Fréttir

Meintur nauðgari krafinn um fjórar milljónir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 18:00

Héraðsdómur Reykjaness

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir nauðgun. Er maðurinn sakaður um að hafa aðfaranótt sunnudagsins 30. september 2018 á heimili sínu, án samþykkis og með ofbeldi og ólögmætri nauðung, haft samræði og önnur kynferðismök við konu. Konan grét og sagði honum að hún vildi þetta ekki og segir í ákæru að hún hafi ekki getað spornað við verknaðinum vegna ölvunar, áhrifa af fíkniefnum og svefndrunga.

Þess er krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Konan gerir einkaréttarkröfu á hendur manninum þar sem hún krefur hann um 4 milljónir króna í skaðabætur. Þá krefst hún þess að maðurinn greiði útlagðan sjúkrakostnað hennar en upplýsingar um hann verða lagðar fram fyrir dómi.

Málið verður tekið fyrir við Héraðsdóm Reykjaness á næstunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Allt á suðupunkti í Grafarvogi: „Örfáir sem við erum búin að hitta sem eru ekki brjálaðir“

Allt á suðupunkti í Grafarvogi: „Örfáir sem við erum búin að hitta sem eru ekki brjálaðir“
Fréttir
Í gær

Svona verður veðrið í dag – 19 gráður og heiðskírt í Reykjavík en það er bara byrjunin

Svona verður veðrið í dag – 19 gráður og heiðskírt í Reykjavík en það er bara byrjunin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framlag ríkisins til umdeilds listaverks hefur hækkað um 10 milljónir á einu ári

Framlag ríkisins til umdeilds listaverks hefur hækkað um 10 milljónir á einu ári
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bretar undirbúa sig undir árás Rússa

Bretar undirbúa sig undir árás Rússa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona réðst á pizzasendil og stal af honum símanum

Kona réðst á pizzasendil og stal af honum símanum