fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Tveir þrautreyndir fréttamenn í hópi þeirra sem sagt var upp á RÚV

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Hlíðar Harðarson, Pálmi Jónasson og Úlla Árdal eru þeir þrír fréttamenn sem sagt var upp í hagræðingaraðgerðum RÚV. Ýmsir aðrir starfsmenn fá skert starfshlutfall og aðrir eru færðir til.

Jóhann og Pálmi eru þrautreyndir fréttamenn. Jóhann hefur starfað í erlendum fréttum en Pálmi verið umsjónarmaður fréttaskýringaþáttarins Spegillinn.

Úlla Árdal er með minnstu starfsreynsluna af þessum þremur en hún kom til starfa á RÚV árið 2019. Hefur hún vakið athygli fyrir snörp fréttaskrif.

Jóhann vildi ekkert tjá sig um málið er DV hafði samband. Úlla Árdal staðfesti uppsögnina í símtali en vildi engu svara um það hvort hún ynni uppsagnarfrest eða hætti störfum strax. Ekki náðist í Pálma við vinnslu fréttarinnar.

Í skriflegu svari til Vísir.is segir Rakel Þorbergsdóttir fréttastjóri að uppsagnirnar séu tilkomnar vegna niðurskurðar. „Eins og staðan er núna stefnir hann hátt í tíu prósent og því ógerlegt annað er fækka í starfsliði fréttastofunnar,“ segir hún.

Segir Rakel jafnframt að heildarskerðingin á fjármagni til fréttastofu RÚV jafngildi níu stöðugildum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni
Fréttir
Í gær

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“