fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 16. nóvember 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996.

Því er upplagt að sanna snilligáfuna og kanna hvort þú þekkir neðangreind íslensk orð og hugtök.

Koma svo! HÚH!

Sá sem er „glænepjulegur" er....?

Botnaðu nú þennan málshátt: Fleira má bíta en.....

Hvað er „apaldur"?

Sú sem er „móðins" er.....?

Að rembast eins og....?

Hvað er „slifsi"?

Þegar einhver er til trafala er hann/hún að....?

Er jákvætt að vera „smælingi"?

Hvert setur maður „betrekk"?

Hvað er „aftansöngur"?

Sá sem er reifur er....?

Ef þú gefur einhverjum „undir fótinn" þá ertu að...?

Þegar það er „ratljóst" þá er....?

Þegar það er „útsynningur" er best að....?

Sá sem er „völundur" er....?

Eru mublur að finna á flestum heimilum?

Hvað er „svanasöngur"?

Hvað er „skjóla"?

Hvert setur þú „refil"?

Menn sem „taka í sama strenginn" .....?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Í gær

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig