fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Enn fækkar sýktum og smitum – 27 smit í gær – Sautjánda andlátið staðfest

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 3. nóvember 2020 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

27 smit greindust í gær. Er það því þriðji dagurinn í röð sem færri en 30 smit greinast. Nýgengi smita hefur hríðfallið síðustu daga og er nú 188,4. Hæst fór það í 291,5 í þriðju bylgjunni sem hófst 15. september.

Enn er talsverður fjöldi á sjúkrahúsi vegna Covid, eða 74, og fjórir á gjörgæslu. Samtals hafa 4.957 Covid-19 smit greinst á Íslandi, og má því búast við að þau nái fimm þúsund á næstu tveim eða þrem dögum.

872 eru í einangrun vegna virks Covid-19 smits hér á landi, og 2.083 í sóttkví. Fer því smituðum og þeim í sóttkví fækkandi með hverjum deginum að því er virðist.

11 af þeim sem greindust í gær voru utan sóttkvíar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga