fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

„Ég er í sambandi með stjúpbróður mínum – þetta var ást við fyrstu sýn“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 29. október 2020 21:00

Myndir/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjúpsystkin, sem segjast vera ástfangin, hafa vakið mikla athygli á TikTok. Þrátt fyrir að hafa verið harðlega gagnrýnd segja þau að það sé ekkert rangt við ástarsamband þeirra og ætla ótrauð að halda áfram að flagga sambandi sínu á samfélagsmiðlum.

Diana Camila Avila og Jordie Vena kynntust fyrir sex árum síðan, þegar foreldrar þeirra byrjuðu saman. Þau segja að fyrsti kossinn hafi verið á „systkina bíókvöldi“ og þau hafa verið óaðskiljanleg síðan.

@alphafamiliaStep siblings by chance, lovers by choice ❤️ @jordievena ##alpha ##alphabama ##siblinggoals ##step ##stepbro ##stepsis ##relationship ##WelcomeWeek ##siblings♬ Lets Link – WhoHeem

Diana og Jordie halda úti sameiginlegum TikTok-aðgangi, @AlphaFamilia, með yfir 600 þúsund fylgjendur. Þau gera mikið af því að kyssast í myndböndum sínum og auglýsa að þau séu bæði stjúpsystkini og kærustupar.

@alphafamiliaSiBliNG GoAls 🤪 @jordievena ##RhymePOV ##DayInMyLife ##fyp ##foryou ##foryoupage ##alphama ##alpha ##stepsis ##stepbro ##siblings ##relationship ##brother ##step♬ original sound – clairrpage

„Við kynntumst fyrir sex árum en byrjuðum saman fyrir þremur árum,“ segir Diana í viðtali við LadBible.

„Við elskum hvort annað og ef þú ert á móti því, leiðinlegt fyrir þig,“ segir hún og bætir við að þau séu „stolt stjúpsystkin.“

@alphafamiliaOops- @fashionnova ##SweaterStyle ##WorldPeace ##MusicLesson ##alpha ##alphabama ##stepbro ##step ##stepsis ##siblings ##fyp ##foryou Fashionnovapartner♬ original was betty.petersonn – leah

Parið vakti fyrst athygli á TikTok fyrir að deila alls konar hlutverka- og dansmyndböndum. Þau greindu seinna frá því að þau væru í raun stjúpsystkin.

Fólk hefur kallað þau „ógeðsleg“ og vilja að TikTok-aðgangi þeirra verði lokað.

@alphafamiliaReply to @lailxhisthenamesis we are proudly step siblings ##HelloFall ##ClosetTour ##alpha ##alphabama ##stepsis ##stepbro ##siblings ##step ##fyp ##foryou♬ original sound – Alpha

Diana segir í samtali við LadBible að það sé daglegt brauð að samband þeirra sé gagnrýnt.

„Fólki finnst erfitt að skilja samband okkar, en ást er ást,“ segir hún og bætir við að þeim langar í börn í framtíðinni.

@alphafamiliaWe tried telling our parents about our love, but I got too nervous @jordievena ##HeyAngel ##duet ##fyp ##foryou ##foryoupage ##alpha ##alphabama ##stepsis♬ Lemonade Internet Money – joy:)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag