fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Allir nemendur Réttarholtsskóla í sóttkví

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 18:40

Réttarholtsskóli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir nemendur Réttarholtsskóla hafa verið sendir í sóttkví, nánar tiltekið úrvinnslusóttkví. Þetta gerist eftir að smit kom upp hjá einum nemanda skólans. Tölvupóstur sem að foreldrar nemenda fengu sendan í dag tilkynnir þetta. Þar kemur fram að þessi ákvörðun hafi verið tekin til að gæta fyllsta öryggis og varúðar.

Þá kemur einnig fram að smitaði nemandinn sé einkennalaus og að líklegast hafi hann smitast í nærumhverfi sínu.

Í póstinum kemur einnig fram að smit- og sóttvarnir hafi verið í fyrirrúmi í skólanum undanfarna daga.

Réttarholtsskóli er fyrir nemendur í 8. til 10. Bekk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Brjálaður og braut rúðu í hamaganginum

Brjálaður og braut rúðu í hamaganginum
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Örvæntingarfull leit Úkraínumanna og Rússa að nýjum hermönnum

Örvæntingarfull leit Úkraínumanna og Rússa að nýjum hermönnum
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hera Björk tjáir sig um gagnrýnina – „Ég átti kannski ekki von á því að það yrði legið ofan í öllum viðtölum“

Hera Björk tjáir sig um gagnrýnina – „Ég átti kannski ekki von á því að það yrði legið ofan í öllum viðtölum“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kemur Baldri til varnar eftir nærgöngular spurningar Morgunblaðsins – „Má spyrja homma að öllu?“

Kemur Baldri til varnar eftir nærgöngular spurningar Morgunblaðsins – „Má spyrja homma að öllu?“