fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Níutíu og sjö ný innanlandssmit

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 9. október 2020 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

97 ný innanlandssmit af kórónuveirunni greindust hér á landi í gær. Alls eru nú 915 manns í einangrun með virkt smit hér á landi og 3.920 í sóttkví, en þeim fækkar töluvert frá því í gær. Átta manns greindust við landamæraskimun en beðið er mótefnamælingar úr þeim sýnum.

Fréttablaðið greindi frá. Undanfarna daga hefur fjöldi greindri verið nálægt hundrað á dag. Sóttvarnayfirvöld gera ráð fyrir óbreyttum fjölda í einhverja daga í viðbót enda komi árangur af hertum aðgerðum ekki í ljós strax.

Tuttugu og fjórir eru núna inniliggjandi á sjúkrahúsi með COVID-19, þrír eru á gjörgæslu og eru þeir allir í öndunarvél.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Umdeilt 200 milljóna króna listaverk á að rísa í Vestmannaeyjum

Umdeilt 200 milljóna króna listaverk á að rísa í Vestmannaeyjum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Engar eignir fundust í gjaldþrota félagi Gumma kíró – „Þetta er heil­mik­ill lær­dóm­ur“

Engar eignir fundust í gjaldþrota félagi Gumma kíró – „Þetta er heil­mik­ill lær­dóm­ur“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið