fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Málverki til minningar um dóttur Óskars stolið af sambýli

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 27. september 2020 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Málverk eftir Hjalta Parelius sem hékk upp á vegg í anddyri sambýlisins í Þverholti í Mosfellsbæ var stolið fyrir helgi. Myndin var máluð til minningar um dóttur Óskars Gíslasonar, Kristínu Óskarsdóttur, sem bjó á sambýlinu, en hún lést á síðasta ári.

Verkið heitir Wonderwoman og er minningar­skjöldur með nafni Kristínar fyrir neðan.

Eins og nærri má um geta hefur myndin mikið tilfinningalegt gildi fyrir Óskar. Óskar hefur deilt myndinni á Facebook og greint frá atvikinu. Hefur hann óskað eftir því að hver sé sem hafi upplýsingar um þjófnaðinn hafi samband. Honum er mikið í mun um að endurheimta verkið.

Óskar ræddi við vef Fréttablaðsins vegna málsins

Sjá færslu Óskars vegna málsins með því að smella hér að neðan

 

https://www.facebook.com/oskar.gislason.357/posts/2779842362266886

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húseigandi amast við rekstri tjaldsvæðis – Segir það valda tjóni á eign og leigjendum sínum ónæði

Húseigandi amast við rekstri tjaldsvæðis – Segir það valda tjóni á eign og leigjendum sínum ónæði
Fréttir
Í gær

Sérfræðingur er áhyggjufullur – Segir þetta geta verið síðustu aðvörunina til Evrópu áður en stórstyrjöld við Rússland brýst út

Sérfræðingur er áhyggjufullur – Segir þetta geta verið síðustu aðvörunina til Evrópu áður en stórstyrjöld við Rússland brýst út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar virðast hafa hakkað sig inn í bandarískar tölvur sem innihalda viðkvæm dómskjöl

Rússar virðast hafa hakkað sig inn í bandarískar tölvur sem innihalda viðkvæm dómskjöl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síbrotakonan í Bríetartúni sögð hafa barið karlmann með kúbeini – Á yfir höfði sér útburð úr húsinu

Síbrotakonan í Bríetartúni sögð hafa barið karlmann með kúbeini – Á yfir höfði sér útburð úr húsinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leigja íbúðarhús í staðinn fyrir myglaða skólann

Leigja íbúðarhús í staðinn fyrir myglaða skólann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldan setti sér skýrar reglur um skjánotkun: „Með þessum reglum höfum við nánast hætt að rífast um skjátíma á mínu heimili“

Fjölskyldan setti sér skýrar reglur um skjánotkun: „Með þessum reglum höfum við nánast hætt að rífast um skjátíma á mínu heimili“