fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Málverki til minningar um dóttur Óskars stolið af sambýli

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 27. september 2020 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Málverk eftir Hjalta Parelius sem hékk upp á vegg í anddyri sambýlisins í Þverholti í Mosfellsbæ var stolið fyrir helgi. Myndin var máluð til minningar um dóttur Óskars Gíslasonar, Kristínu Óskarsdóttur, sem bjó á sambýlinu, en hún lést á síðasta ári.

Verkið heitir Wonderwoman og er minningar­skjöldur með nafni Kristínar fyrir neðan.

Eins og nærri má um geta hefur myndin mikið tilfinningalegt gildi fyrir Óskar. Óskar hefur deilt myndinni á Facebook og greint frá atvikinu. Hefur hann óskað eftir því að hver sé sem hafi upplýsingar um þjófnaðinn hafi samband. Honum er mikið í mun um að endurheimta verkið.

Óskar ræddi við vef Fréttablaðsins vegna málsins

Sjá færslu Óskars vegna málsins með því að smella hér að neðan

 

https://www.facebook.com/oskar.gislason.357/posts/2779842362266886

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur