fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Fréttir

Lögreglumenn samþykkja kjarasamning

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 23. september 2020 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagsmenn Landssambands lögreglumanna hafa samkvæmt heimildum DV samþykkt nýjan kjarasamning við ríkið sem undirritaður var 16. september.

59 prósent kusu já með nýjum kjarasamning og telst hann því samþykktur.

Atkvæðagreiðslu  lauk í dag klukkan 10:00

Viðræður vegna samningsins höfðu staðið yfir lengi með hléum og því var mikið gleðiefni þegar þessi kjarasamningur var undirritaður.

Samningurinn er að fullu afturvikur til 1. apríl 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Málþófið heldur áfram þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar – Veiðigjöldin til umræðu

Málþófið heldur áfram þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar – Veiðigjöldin til umræðu
Fréttir
Í gær

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikill meirihluti landsmanna hlynntur veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar – Sjálfstæðismenn einir á móti

Mikill meirihluti landsmanna hlynntur veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar – Sjálfstæðismenn einir á móti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja Pútín nú beina sjónum sínum að öðru landi og ætli að „ógna öryggi á heimsvísu“

Segja Pútín nú beina sjónum sínum að öðru landi og ætli að „ógna öryggi á heimsvísu“