fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Hundur beit barn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 14. ágúst 2020 09:25

Lögreglan á Suðurnesjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning um að hundur hefði bitið barn barst lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni. Stúlkan, ellefu ára gömul, sem fyrir þessu varð var á gangi með hund fjölskyldu sinnar þegar laus hundur kom aftan að henni og beit hana til blóðs í hönd og læri.

Lögregla ræddi við eiganda hundsins og send var tilkynning á Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlitið.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum en ekki liggur fyrir hvort hundurinn verður aflífaður eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins
Fréttir
Í gær

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“