fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Fleiri starfsmenn hjá útgáfufélagi Fréttablaðsins og DV í sóttkví

Erla Hlynsdóttir
Laugardaginn 8. ágúst 2020 22:52

Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóttvarnaryfirvöld hafa ákveðið að stærri hópur starfsfólks Torgs verði settur í sóttkví en áður hafði verið tilkynnt, en Torg er útgáfufélag Fréttablaðsins og DV. Ekki liggur fyrir á þessari stundu hversu margir þurfa að fara í sóttkví. Fréttablaðið greindi fyrst frá þessum nýju vendingum. 

Á fimmtudag var sagt frá því að COVID-19 smit hefði komið upp á ritstjórn DV og var öll ritstjórn blaðsins send í sóttkví, utan starfsmanns sem var í vaktafríi þann dag sem smitaður starfsmaður var við vinnu, og starfsfólks í sumarleyfi. Ekki er vitað um ný smit meðal starfsfólks fyrirtækisins.

Hvorki er gert ráð fyrir að frétta­þjónusta á fretta­bladid.is né út­gáfa Frétta­blaðsins raskist við þetta, en fréttaþjónusta á dv.is hefur haldist óbreytt síðan starfsfólk fór í sóttkví og helgarblað DV kom út á föstudag. Starfsfólk fyrirtækisins býr að góðri reynslu af fjarvinnu síðan samkomubann miðaðist við 20 manns í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu
Fréttir
Í gær

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Í gær

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”
Fréttir
Í gær

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð
Fréttir
Í gær

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið