fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Virk smit kominn yfir hundrað – 17 greindust á síðasta sólarhring

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 7. ágúst 2020 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sautján ný smit COVID-19 sjúkdómsins greindust í gær samkvæmt nýbirtum tölum. Þrettán greindust hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítala en fjórir hjá íslenskri erfðagreiningu.

Alls eru nú 109 einstaklingar í einangrun og 914 dvelja í sóttkví.

Af þeim sem eru í einangrun eru aðeins fimm einstaklingar sem eru yfir sextugu. Flestir hinna greindu eru á aldrinum 18-29 ára.

Frá því að sjúkdómurinn kom til landsins hafa 1.952 verið greindir og yfir 77 þúsund sýni hafa verið tekin innanlands og yfir 75 þúsund við landamærin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kirkjugarðar fá ekki tæpa milljón vegna grjóthleðslu

Kirkjugarðar fá ekki tæpa milljón vegna grjóthleðslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Minnst fjölmiðlafrelsi á Norðurlöndum er á Íslandi – Helsta ógnin sögð stafa frá hagsmunaaðilum í sjávarútvegi

Minnst fjölmiðlafrelsi á Norðurlöndum er á Íslandi – Helsta ógnin sögð stafa frá hagsmunaaðilum í sjávarútvegi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Syndis kaupir Ísskóga

Syndis kaupir Ísskóga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“