fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fókus

Gestir hvalaskoðunar urðu óvænt viðfangsefni „mannskoðunarferðar“ eyfirsks hnúfubaks.

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 11:15

mynd/skjáskot Facebook.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Stundum eiga ferðirnar það til að breytast í mannaskoðunarferðir,“ sagði Aðalsteinn Svan Hjelm, markaðsstjóri Whale Watching Hauganesi, um ferð fyrirtækisins með stóran hóp fólks. „Þessi dásamlegi hnúfubakur mældi okkur út í um 20 mínútur í morgun. Ógleymanlegt augnablik!“ Sjá má videoið hér að neðan.

Óhætt er að segja að náttúruöflin hafi auðveldað störf starfsfólks Whale Watching Hauganesi í sumar, því hvalirnir hafa verið stutt frá og leikið listir sínar fyrir fjölda ferðamanna í allt sumar. Í gær náðist svo meðfylgjandi myndband af Hnúfubak í „mannaskoðunarferð.“ Hauganes er við Eyjafjörð, skammt frá Dalvík eða um hálftíma akstur frá Akureyri. Segja heimamenn að bíltúr inn að Hauganesi í hvalaskoðun, bjórsmökkun hjá Kalda á Árskógssandi og bryggjurúntur á Dalvík sé hin fullkomna dagsferð frá Akureyri. Svo er hægt að enda daginn í heitu pottunum á Hauganesi, en það eru einu heitu pottarnir við strönd sem snýr til suður á Norðurlandi.

Heitu pottarnir á Hauganesi eru á einu suðurvísandi strönd Norðurlands.
mynd/islandihnotskurn.is

Við gefum svo hnúfubaknum í Eyjafirði orðið:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Í gær

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“