fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Bretar hafa tryggt sér 230 milljónir skammta af hugsanlegu bóluefni gegn kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 22. júlí 2020 20:55

Mynd: Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með tveimur nýjum samningum hafa bresk stjórnvöld tryggt sér 230 milljónir skammta af hugsanlegu bóluefni gegn kórónuveirunni. Á mánudaginn var skrifað undir samninga um kaup á 90 milljónum skammta af hugsanlegu bóluefni.

Annar samningurinn er við fyrirtækin Pfizer og BioNTech sem vinna saman að þróun bóluefnis. Bretar hafa nú tryggt sér 30 milljónir skammta af þessu bóluefni ef það verður að veruleika. Hinn samningurinn er við franska fyrirtækið Valneva og tryggir hann Bretum 60 milljónir skammta af hugsanlegu bóluefni frá fyrirtækinu. Að auki eiga Bretar forkaupsrétt að 40 milljónum skammta til viðbótar ef bóluefnið reynist virka og er öruggt.

Í heildina hafa Bretar tryggt sér kauprétt að 230 milljónum skammta af mögulegu bóluefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum