fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

kaupsamningur

Bretar hafa tryggt sér 230 milljónir skammta af hugsanlegu bóluefni gegn kórónuveirunni

Bretar hafa tryggt sér 230 milljónir skammta af hugsanlegu bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
22.07.2020

Með tveimur nýjum samningum hafa bresk stjórnvöld tryggt sér 230 milljónir skammta af hugsanlegu bóluefni gegn kórónuveirunni. Á mánudaginn var skrifað undir samninga um kaup á 90 milljónum skammta af hugsanlegu bóluefni. Annar samningurinn er við fyrirtækin Pfizer og BioNTech sem vinna saman að þróun bóluefnis. Bretar hafa nú tryggt sér 30 milljónir skammta af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af