fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 19:47

Klopp er líklegur að fara með sína menn til Marbella

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var óánægður með dómgæsluna í leik gegn Burnley í dag.

Liverpool þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli á Anfield en fékk tækifæri til að gera út um leikinn.

,,Þetta var mjög góður leikur en við opnuðum hurðina fyrir Burnley og hefðum átt að loka henni. Við hefðum átt að skora tvö, þrjú eða fjögur mörk,“ sagði Klopp.

,,Dómarinn sleppti því að dæma á margar tæklingar svo það var augljós hætta þegr boltinn kom inn í teiginn. Þeir gerðu það sem þeir eru góðir í og ég virði það.“

,,Þetta er okkur að kenna því við hefðum átt að loka leiknum en gerðum það ekki.“

,,Við lokuðum leiknum ekki og þeir nýttu sitt tækifæri. Þetta er eins og tapaður leikur. Við þurfum að sjá betur um leikina.“

,,Við vorum reiðir út í dómarann en verðum fyrst og fremst að gagnrýna okkur sjálfa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið